Fróðleiksmolar Byggðasafns Hafnarfjarðar

Fróðleiksmolar Byggðasafns Hafnarfjarðar

Dagsetning

24. nóvember 2021 | 20:00

Vesturgata 32

Byggðasafn Hafnarfjarðar stendur í vetur fyrir fyrirlestraröðinni „Fróðleiksmolar Byggðasafns Hafnarfjarðar“. Fróðleiksmolarnir verða í boði síðasta miðvikudag í hverjum mánuði í vetur og hefjast kl. 20:00 í Bookless Bungalow, Vesturgötu 32

Diljá Auður Kolbeinsdóttir sagnfræðingur:

Brotakonur fortíðar, píslavottar samtímans? Drekkingarhylur rannsakaður út frá kyngerfi minninganna.

Iðunn Haraldsdóttir þjóðfræðingur:

Fjórðungi bregður til nafns: Hvað liggur að baki nafnavali Íslendinga?