Hafnarfjarðarlögreglan – Hraustir menn og áræðnir

Dagsetning
1. júní 2023 | 17:00
Vesturgata 6
Byggðasafn Hafnarfjarðar bíður þér og þínum að vera við opnun sýningarinnar “Hafnarfjarðarlögreglan – Hraustir menn og áræðnir” í Pakkhúsinu við Vesturgötu 6, fimmtudaginn 1. júní kl. 17:00.
Halla Bergþóra Björnsdóttir lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins mun opna sýninguna með stuttu ávarpi.
Boðið verður upp á léttar veitingar.
Hlökkum til að sjá ykkur.