Byggðasafn Hafnarfjarðar

Hlutverk safnsins er að safna og skrásetja, varðveita, forverja og rannsaka muni og minjar um menningarsögu svæðisins og kynna þær almenningi. Minjasvæði Byggðasafns Hafnarfjarðar er Hafnarfjörður og nágrenni hans

Þemasýning

Þorp verður bær, Hafnarfjörður 1960–1975

Byggðasafn Hafnarfjarðar setur upp nýja þemasýningu í forsal Pakkhússins á hverju vori. Núverandi sýning fjallar um íbúafjölgun Hafnarfjarðar á árunum…

  • Dagsetning1. sept - 31. maí 2025
  • Tímasetning11:00 – 17:00 Alla daga