Byggðasafn Hafnarfjarðar

Hlutverk Byggðasafns Hafnarfjarðar er að safna og skrásetja, varðveita, forverja og rannsaka muni og minjar um menningarsögu Hafnarfjarðar og nágrennis og kynna fyrir almenningi.

Þemasýning

Ávallt viðbúin, skátastarf í 100 ár

Núverandi þemasýning í forsal Pakkhússins fjallar um upphaf og sögu skátastarfs í Hafnarfirði í 100 ár. Gert er grein fyrir…

  • Dagsetning1. maí – 31. ágúst 2026
  • Tímasetning11:00 – 17:00