Hlutverk safnsins er að safna og skrásetja, varðveita, forverja og rannsaka muni og minjar um menningarsögu svæðisins og kynna þær almenningi. Minjasvæði Byggðasafns Hafnarfjarðar er Hafnarfjörður og nágrenni hans.

Þemasýning

Þorp verður bær, Hafnarfjörður 1960 – 1975

Byggðasafn Hafnarfjarðar setur upp nýja þemasýningu í forsal Pakkhússins á hverju vori. Núverandi sýning fjallar um íbúafjölgun Hafnarfjarðar á árunum 1960 -1975

  • 1.júni - 31. ágúst frá 11:00 - 17:00 alla daga
  • Ókeypis aðgangur

Sýningar

Í Byggðasafni Hafnarfjarðar er að finna 7 sýningar. Pakkhúsið, Sívertsen húsið, Bookless Bungalow, Siggubær, Beggubúð, Gúttó og á Strandstígnum.

Ókeypis aðgangur er á allar sýningar.

Þorp verður bær, Hafnarfjörður 1960 – 1975

Þorp verður bær, Hafnarfjörður 1960 – 1975

Byggðasafn Hafnarfjarðar setur upp nýja þemasýningu í forsal Pakkhússins á hverju vori. Núverandi sýning fjallar um íbúafjölgun Hafnarfjarðar á árunum…

  • 1.júni - 31. ágúst frá 11:00 - 17:00 alla daga
  • 1.sept - 31.maí frá 11:00 -17:00 um helgar
  • Vesturgata 6
Pakkhúsið

Pakkhúsið

Í Pakkhúsinu eru að öllu jöfnu þrjár sýningar í gangi í einu, fastasýning um sögu bæjarins, leikfangasýning og þemasýning.

  • 1. júni - 31. ágúst 11:00 - 17:00 alla daga
  • 1. sept - 31. mai 11:00 – 17:00 um helgar.
  • Vesturgata 6
Sívertsens-húsið

Sívertsens-húsið

Sívertsens-húsið er elsta hús Hafnarfjarðar, byggt á árunum 1803-1805 af Bjarna Sívertsen.

  • 1.júni - 31. ágúst frá 11:00 - 17:00 alla daga
  • 1.sept - 31.maí frá 11:00 -17:00 um helgar
  • Vesturgata 6
Bookless Bungalow

Bookless Bungalow

Bungalowið var byggt árið 1920 fyrir Douglas Bookless sem hafði ásamt bróður sín Harry rekið umfangsmikla útgerð frá Hafnarfirði á…

  • 1.júni - 31. ágúst frá 11:00 - 17:00 alla daga
  • 1.sept - 31.maí frá 11:00 -17:00 um helgar
  • Vesturgata 32
Siggubær

Siggubær

Erlendur Marteinsson sjómaður byggði Siggubæ árið 1902. Dóttir hans, Sigríður Erlendsdóttir, var tíu ára gömul þegar hún flutti í húsið…

  • Opið um helgar frá 11.00 - 17.00
  • Kirkjuvegur 10
Beggubúð

Beggubúð

Í Beggubúð er verslunarminjasafn Byggðasafns Hafnarfjarðar. Húsið, sem byggt var árið 1906, stóð áður við aðalverslunargötu bæjarins en var flutt…

  • 1.júni - 31. ágúst frá 11:00 - 17:00 alla daga
  • 1.sept - 31.maí frá 11:00 -17:00 um helgar
  • Vesturgata 6
Strandstígur

Strandstígur

Á strandstígnum meðfram höfninni í Hafnarfirði er Byggðasafn Hafnarfjarðar með sýningaraðstöðu fyrir ljósmyndasafn sitt. Þar eru settar upp ljósmyndasýningar er…

  • Alltaf aðgengilegt
  • Strandstígur
Gúttó

Gúttó

Góðtemplarahúsið, sem í daglegu tali er kallað Gúttó, var byggt árið 1886

  • Opið eftir samkomulagi
  • Suðurgata 7 Hafnarfjörður