
Pakkhúsið
Í Pakkhúsinu eru að öllu jöfnu þrjár sýningar í gangi í einu, fastasýning um sögu bæjarins, leikfangasýning og þemasýning.
Hægt er að bóka hópa í heimsókn á Byggðasafn Hafnarfjarðar. Hægt er að velja dagsetningu og tíma.
Gefa Byggðasafni Hafnarfjarðar gjöf. Ef þú vilt gefa Byggðasafninu gjöf getur þú sent upplýsingar hér.
Hlutverk safnsins er að safna og skrásetja, varðveita, forverja og rannsaka muni og minjar um menningarsögu svæðisins og kynna þær almenningi. Minjasvæði Byggðasafns Hafnarfjarðar er Hafnarfjörður og nágrenni hans.
Byggðasafn Hafnarfjarðar setur upp nýja þemasýningu í forsal Pakkhússins á hverju vori.
Núverandi sýning sögu Lögreglunnar í Hafnarfirði frá því fyrstu tveir lögregluþjónarnir voru ráðnir til starfa árið 1908 og allar götur til ársins 2007
Í Byggðasafni Hafnarfjarðar er að finna 7 sýningar. Pakkhúsið, Sívertsen húsið, Bookless Bungalow, Siggubær, Beggubúð, Gúttó og á Strandstígnum.
Ókeypis aðgangur er á allar sýningar.