Bóka heimsókn

Hópar af öllum stærðum og gerðum eru hjartanlega velkomnir í Byggðasafn Hafnarfjarðar. Hafðu samband með tölvupósti á [email protected] til að bóka eða fá frekari upplýsingar.