Köldu ljósin
Sýningin „Köldu ljósin“ var sett upp í tilefni 120 ára afmælis fyrstu almenningsrafveitunnar á Íslandi. Sýningin er í undirgöngunum, undir…
1.júni - 31. ágúst frá 11:00 - 17:00 alla daga
1.sept - 31.maí frá 11:00 -17:00 um helgar
Í Beggubúð er verslunarminjasafn Byggðasafns Hafnarfjarðar. Húsið, sem byggt var árið 1906, stóð áður við aðalverslunargötu bæjarins en var flutt á lóð safnsins, gert upp og opnað sem sýningahús árið 2008.