Köldu ljósin
Sýningin „Köldu ljósin“ var sett upp í tilefni 120 ára afmælis fyrstu almenningsrafveitunnar á Íslandi. Sýningin er í undirgöngunum, undir…
Opið eftir samkomulagi
Erlendur Marteinsson sjómaður byggði Siggubæ árið 1902. Dóttir hans, Sigríður Erlendsdóttir, var tíu ára gömul þegar hún flutti í húsið og bjó þar allt til ársins 1978, þegar hún fluttist á elli- og hjúkrunarheimilið Sólvang. Bær hennar er varðveittur sem sýnishorn af heimili verkamanns og sjómanns í Hafnarfirði frá fyrri hluta 20. aldar, þar sem hægt er að upplifa og kynnast því hvernig alþýðufólk í bænum bjó á þeim tíma.