Köldu ljósin
Sýningin „Köldu ljósin“ var sett upp í tilefni 120 ára afmælis fyrstu almenningsrafveitunnar á Íslandi. Sýningin er í undirgöngunum, undir…
Alltaf aðgengilegt
Á strandstígnum meðfram höfninni í Hafnarfirði er Byggðasafn Hafnarfjarðar með sýningaraðstöðu fyrir ljósmyndasafn sitt. Þar eru settar upp ljósmyndasýningar er varpa ljósi á dagleg störf og sögu fólksins sem bæinn byggði.
Hér má finna sýninguna sem er í gangi núna.