Fróðleiksmolar Byggðasafns Hafnarfjarðar
Dagsetning
| 00:00
Vesturgata 32
Fróðleiksmolar Byggðasafns Hafnarfjarðar
Byggðasafn Hafnarfjarðar stendur í vetur fyrir fyrirlestraröðinni „Fróðleiksmolar Byggðasafns Hafnarfjarðar“. Fróðleiksmolarnir verða í boði síðasta miðvikudag í hverjum mánuði í vetur og hefjast kl. 20:00 í Bookless Bungalow, Vesturgötu 32.
27. október kl. 20
Nanna Kristjánsdóttir sagnfræðingur:
- Að ylja sér við fróðleikinn:Hversdagslíf alþýðufræðimannsins Þórðar Þórðarsonar Grunnvíkings.
Emil Gunnlaugsson sagnfræðingur:
- Kaupavinna á 19. öld: Um hreyfanlegt vinnuafl og verkafólk frá Reykjavíkurkaupstað
Allir velkomnir og ókeypis aðgangur.