Kaupmaðurinn á horninu

Kaupmaðurinn á horninu

Dagsetning

30. júní 2021 | 20:00

Pakkhúsið

Björn Pétursson og Jónatan Garðarsson leiða göngu um gamla miðbæinn og rifja upp þann tíma þegar kjörbúðir voru á öðru hvoru götuhorni. Gengið frá Pakkhúsi Byggðasafnsins.